Afþreying

L3

Engin ástæða til að vera strandaður á Fjörunni því nóg er að skoða af áhugaverðum stöðum í nágrenninu og fjaran er sérstaklega vinsæl. Við aðstoðum gestina við að útvega hesta, því hestaleiga er í næsta nágrenni.

Jokull

Óþarfi er að benda íslendingum á að hér sjást norðurljós vel á þeim árstíma sem dimmir, hér eru ekki björt borgarljós sem skemma fyrir. Besti tími til að skoða norðurljós er vor og haust, laust fyrir og eftir miðnætti þegar léttskýjað er.

Kort

Áhugaverðir staðir:

Eldborg (20km) gömul eldstöð með stórum gíg.
Sveitasundlaug (2km) útilaug.
Stykkishólmur (55km) fallegur bær með sundlaug og verslunum.
Snæfellsjökull (70km) jökullinn frábæri.
Snorrastaðir (20km) hestaleiga.

HomeHome