Upplýsingar

L3

Húsin tvö eru 32 fermetrar, svefnherbergi og baðherbergi með sturtu. Þriðja húsið er stærra með tveimur svefnherbergjum og hjónarúmum. Stofan er rúmgóð með svefnsófa og eldhúsið vel innréttað og með búnað fyrir 6 gesti. Húsin eru hituð með rafmagni.

Fjaran er 125km frá Reykjavík, 50km frá Borgarnesi og 55 km frá Stykkishólmi. Hnit: N64,8 W-22.45
Athugið að engar búðir eru í nágrenninu.

Kort

Innréttingar og búnaður:

2 rúm og eitt aukarúm eftir þörfum
1 svefnsófi fyrir tvo. Hægt er að fá öll rúmin uppbúin fyrir aukagjald.
Sjónvarp
Eldavél
Gas grill
Ísskápur
Örbylgjuofn
Kaffivél
Wifi þráðlaust net
Flottur nuddpottur á veröndinni opinn maí til september.

Gæludýr eru ekki leyfð.

Heimilistfangið er:

Helga Guðbjartsdóttir
Miðholti
311 Borgarnesi

HomeHome